ICEQ verðbréfasjóður - ósk um töku hlutdeildarskírteina úr viðskiptum


Rekstrarfélag Kaupþings banka hf., rekstraraðili ICEQ verðbréfasjóðs, hefur í
dag óskað eftir því við NASDAQ OMX Exchange Iceland hf. að hlutdeildarskírteini
sjóðsins verði tekin úr viðskiptum í NASDAQ OMX eins fljótt og mögulegt er. 

Frekari upplýsingar veitir Sigþór Jónsson, sjóðstjóri, í síma 444 6954,
sigthor.jonsson@rkb.is.