Beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings samþykkt


Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni Atorku Group hf. um heimild til að
leita nauðasamnings við lánardrottna sína.  Umsjónarmaður með
nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson, hrl.