- Nýjar samþykktir fyrir Byr sparisjóð


Meðfylgjandi eru nýjar samþykktir fyrir Byr sparisjóð, sem afgreiddar voru á
fundi stofnfjáreigenda 15. janúar sl. 

Fyrir fundinum lágu 18 breytingatillögur á samþykktunum og voru allar
tillögurnar samþykktar nema 4. tillaga um niðurfellingu á takmörkunum á
hámarksatkvæðavægi við 5%, sbr. 5. gr. samþykktanna.

Pièces jointes

samykktir byrs 15 1 2010.pdf