Landsvaki hf., rekstrarfélag verðbréfa og fjárfestingarsjóða óskaði eftir því við Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland hf) þann 14. desember 2009 að hlutdeildarskírteini sjóðsins yrðu tekin úr viðskiptum í Kauphöllinni: • Markaðsbréf Landsbankans - stutt ISIN IS 0000006302 • Markaðsbréf Landsbankans - meðallöng ISIN IS 0000006294 • Markaðsbréf Landsbankans - löng ISIN IS 0000006278 • Skuldabréfasjóður Landsbankans ISIN IS 0000004240 • Landsbréf, Úrvalsbréf ISIN IS 0000006245 Frekari upplýsingar veitir Björn Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landsvaka hf. í síma 410-4000, netfang: bjorn.t.gudmundsson@landsvaki.is
Beiðni um afskráningu hlutdeildarskírteina
| Source: Landsvaki