Rétt í þessu fékkst staðfesting á frágangi lánssamnings milli Eignarhaldsfélagsins Smáralind ehf. og Norræna fjárfestingabankans og er endurfjármögnun félagsins þar með lokið.
Endurfjármögnun félagsins er lokið
| Source: Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf.