Eins og fram hefur komið í fréttatilkynningum frá Eik fasteignafélagi hf., þá er félagið í samningaviðræðum við óveðtryggðakröfuhafa, þ.m.t. eigendur skuldabréfaflokks EIK 05 1, um skuldbreytingu krafna í hlutafé. Af þeim sökum mun félagið ekki greiða þá vexti og afborganir af skuldabréfaflokki EIK 05 1 sem eru til greiðslu í dag. Nánari upplýsingar veitir: Garðar Hannes Friðjónsson Forstjóri Sími 590-2200