Eftirfarandi fjárhagsdagatal var samþykkt af stjórn Regins hf. þann 22. janúar 2013.
| Ársuppgjör 2012 | Vika 9, 2013 |
| Aðalfundur 2013 | Vika 17, 2013 |
| Afkoma fyrsta ársfjórðungs | Vika 22, 2013 |
| Afkoma annars ársfjórðungs | Vika 35, 2013 |
| Afkoma þriðja ársfjórðungs | Vika 48, 2013 |
| Ársuppgjör 2013 | Vika 9, 2014 |
| Aðalfundur 2014 | Vika 15, 2014 |