Það tilkynnist hér með að Samkeppniseftirlitið hefur aflað frekari gagna hjá Eimskipafélagi Íslands hf. og hjá dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. og TVG-Zimsen ehf. á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. Beiðni nú tengist beiðni Samkeppniseftirlitsins frá 10. september sl.