Íslandssjóðir - Útgreiðsla úr sjóðum 1 og 11


Í dag fimmtudaginn 5. nóvember var framkvæmd útgreiðsla úr Sjóðum 1A, 1B, 11A og 11B  sem eru í slitaferli hjá Íslandssjóðum. Útgreiðsluhlutföll m.v. eignastöðu sjóðanna í dag 5. nóvember má sjá í eftirfarandi töflu.

   

  1A 11A 1B 11B
Útgreiðsluhlutföll 68,5% 95,0% 68,5% 95,0%

 

Um er að ræða tíundu útgreiðsluna í sjóðum 1A og 11A og tólftu útgreiðsluna í sjóðum 1B og 11B fyrir þá sem völdu þá leið í janúar 2009. Þeir sem völdu leið 1B og 11B í september 2009 eru að fá elleftu útgreiðsluna.

 

Útgreiðslan verður lögð inn á bankareikninga sjóðsfélaga.