Kópavogsbær - Niðurstaða héraðsdóms í Vatnsendamáli


Í dag, föstudaginn 29. janúar 2016 var vísað frá dómi máli sem rekið var fyrir Héraðsdómi Reykjaness, nr. E-1362/2014, og varðar kröfur á Kópavogsbæ vegna eignarnáms Kópavogsbæjar úr landi jarðarinnar Vatnsenda. Niðurstaða héraðsdóms um frávísun er kæranleg til Hæstaréttar.