Aðalfundur Sjóvá 11. mars 2016

Nánari upplýsingar um breytingartillögu


Í breytingartillögu stjórnar Sjóvá sem birt var í Kauphöll fyrr í dag vantaði að fram kæmu upplýsingar um arðsfjárhæð á hlut verði breytingartillagan samþykkt.

Samkvæmt breytingartillögunni leggur stjórn félagsins til að greiddur verði arður sem nemur um 657 milljónum króna sem nemur 0,4232 kr. á hlut fyrir árið 2015.