Fjarðabyggð - Áætlun um birtingu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2017 er 3. nóvember nk.


Fjarðabyggð áætlar að birta tillögu að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2017 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2018 – 2020 á bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 3.nóvember 2016 á Reyðarfirði. Tilkynning verður send um fjárhagsáætlunina eftir að bæjarstjórnarundur er hafinn þann 3. nóvember 2016.