Ársreikningur Stykkishólmsbæjar 2016


Ársreikningur Stykkishólmbæjar 2016 verður lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 27. apríl 2017. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Seinni umræða verður mánudaginn15. maí n.k. Þetta tilkynnis hér með.