Með vísan til tilkynningar sem Reginn hf. (auðkenni: REGINN) birti opinberlega 17. september 2018 verður skráð hlutafé félagsins í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. hækkað þann 21. september 2018.
ISIN | IS0000021301 |
Nafn félags | Reginn hf. |
Hlutafé fyrir hækkun | kr. 1.605.711.637 (1605.711.637 hlutir) |
Hækkun hlutafjár | kr. 220.532.319 (220.532.319 hlutir) |
Hlutafé eftir hækkun | kr. 1.826.243.956 (1.826.243.956 hlutir) |
Nafnverð hvers hlutar | kr. 1 |
Auðkenni | REGINN |
Orderbook ID | 88769 |