Nasdaq Iceland breytir tímabundið viðmiðum fyrir kvika sveifluverði fyrir hlutabréf Icelandair Group hf.


Nasdaq Iceland hefur tímabundið breytt viðmiðum fyrir kvika sveifluverði (e. dynamic volatility guards) fyrir Icelandair Group hf. úr 3% í 10%. Breytingin mun ganga til baka frá og með 6. nóvember 2018.