N1 hf. - Breyting á nafni útgefanda og auðkenni tilboðabókar


N1 hf. – Hluthafafundur hefur samþykkt breytingu á nafni félagsins í Festi hf., sjá tilkynningu frá félaginu dags. 25. september 2018.

Af þessu tilefni verður nafni félagsins ásamt auðkenni tilboðabókar N1 í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland breytt frá og með 7. nóvember 2018.

 

Núverandi auðkenni Nýtt auðkenni Núverandi nafn Nýtt nafn Dags. breytingar
 
N1
 
FESTI
 
N1 hf.
 
Festi hf.
 
07.11.2018