SRE fjármögnun 2 – Uppgreiðsla skuldabréfaflokksins SREFS 12 1


Í tilkynningu sem SRE fjármögnun 2 birti opinberlega 26. október 2018 kom fram að skuldabréfaflokkurinn SREFS 12 1 yrði greiddur upp að fullu þann 15. nóvember 2018. Með vísan til þessa hefur verið ákveðið að síðasti dagur viðskipta með skuldabréfaflokkinn SREFS 12 1 verði 15. nóvember 2018.