Nasdaq Iceland hefur tímabundið breytt viðmiðum fyrir kvika sveifluverði (e. dynamic volatility guards) fyrir Icelandair Group hf. úr 3% í 10%. Breytingin mun ganga til baka frá og með 11. febrúar 2019.
Nasdaq Iceland breytir tímabundið viðmiðum fyrir kvika sveifluverði fyrir hlutabréf Icelandair Group hf.
| Source: NASDAQ Iceland hf.