S&P hefur breytt lánshæfismati sínu fyrir Íbúðalánasjóð í BB+/Neikvætt/B


S&P hefur birt nýtt lánshæfismat fyrir Íbúðalánasjóð þar sem fram kemur að það breytist úr BB+/Stöðugt/B í BB+/Neikvætt/B. Sjá nánar meðfylgjandi tilkynningu S&P.

Viðhengi


Pièces jointes

Icelandic Banks Outlooks Revised To Negative _July2019