Orkuveita Reykjavíkur: Endurkaup skuldabréfa


Í dag, 11. október 2019, keypti Orkuveita Reykjavíkur eigin skuldabréf í flokknum OR090524 að nafnvirði kr. 943.351.029. Kaupverðið var kr. 697.270.555. Endurkaupin eru liður í skulda- og lausafjárstýringu félagsins.

Fossar markaðir höfðu umsjón með endurkaupunum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veita: 

Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Fjármála OR, sími 516-6100, ingvar.stefansson@or.is. 

Matei Manolescu, Markaðir, Fossar markaðir, sími 522 4008, netfang: matei.manolescu@fossarmarkets.com