Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 8 (Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum) hefur borist frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir þessum lið og um efni hennar vísast til meðfylgjandi tillögu.
Viðhengi