SKEL fjárfestingafélag hf.: Endurkaup vika 45


Í 45. viku 2023 keyptu SKEL hf. 2.005.000 eigin hluti fyrir 24.826.500 kr. eins og hér segir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
6.11.202310:44:00250.000    12,3    3.075.000    47.687.855   
7.11.202309:36:00220.000    12,3    2.695.000    47.907.855   
7.11.202315:15:00225.000    12,5    2.812.500    48.132.855   
8.11.202310:49:00250.000    12,4    3.100.000    48.382.855   
8.11.202314:28:00210.000    12,4    2.604.000    48.592.855   
9.11.202309:37:00210.000    12,4    2.604.000    48.802.855   
9.11.202313:33:0066.561    12,4    825.356    48.869.416   
9.11.202313:58:00143.439    12,4    1.778.644    49.012.855   
10.11.202309:58:00215.000    12,4    2.666.000    49.227.855   
10.11.202313:41:00215.000    12,4    2.666.000    49.442.855   
  2.005.000 24.826.50049.442.855


Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 4. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Fyrir kaupin þá átti SKEL 47.437.855 eigin hluti. SKEL hafa keypt samtals 30.924.337 hluti í félaginu sem samsvarar 15,97% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 390.641.289 kr. sem samsvarar 78,13% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. SKEL eiga nú samtals 2,54% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.936.033.774.

Um er að ræða tilkynningu um kaup SKEL á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 15. september 2023 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland.