Framkvæmdastjóri fjármála OR lætur af störfum


Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála hjá OR, hefur látið af störfum hjá félaginu eftir að þeir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri OR gerðu með sér samkomulag um starfslok.


Brynja Kolbrún Pétursdóttir sem gegnt hefur starfi aðstoðarmanns framkvæmdastjóra fjármála mun taka við verkefnum framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur til starfa.

Nánari upplýsingar:
Breki Logason
Samskiptastjóri OR
6985671