Í 50. viku 2023 keypti SKEL fjárfestingafélag hf. 1.368.286 eigin hluti fyrir 18.519.111 kr. eins og hér segir:
Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð (kr.) | Eigin hlutir eftir viðskipti |
11.12.2023 | 11:53:00 | 2.500 | 14 | 34.000 | 53.095.355 |
11.12.2023 | 13:48:00 | 435.786 | 14 | 5.883.111 | 53.531.141 |
13.12.2023 | 10:10:00 | 230.000 | 13 | 3.082.000 | 53.761.141 |
15.12.2023 | 14:50:00 | 700.000 | 14 | 9.520.000 | 54.461.141 |
1.368.286 | 18.519.111 | 54.461.141 |
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 4. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Fyrir kaupin þá átti SKEL 53.092.855 eigin hluti. SKEL hefur keypt samtals 35.942.623 hluti í félaginu sem samsvarar 18,57% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 455.333.400 kr. sem samsvarar 91,07% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. SKEL eiga nú samtals 2,81% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.936.033.774.
Um er að ræða tilkynningu um kaup SKEL á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 15. september 2023 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf., magnus@skel.is