Í fyrri tilkynningu félagsins sem birt var 7. mars sl. þar sem greint var frá helstu niðurstöðum aðalfundar Sjóvá-Almennra trygginga hf. kom fram að útborgunardagur arðs er 24. mars 2024 en hið rétta er að útborgunardagur arðs er 21. mars 2024 og leiðréttist það hér með.
Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða fjarfestar@sjova.is.