Síminn hf. – Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023 komin út


Árs- og sjálfbærniskýrsla Símans fyrir árið 2023 er komin út. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu félagsins, https://arsskyrsla.siminn.is.

Aðalfundur Símans hf. verður haldinn í dag kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík.