Reykjavíkurborg – frestun skuldabréfaútboðs til 11. desember


Ákveðið hefur verið að fresta skuldabréfaútboði sem, samkvæmt útgáfuáætlun, átti að fara fram miðvikudaginn 4. desember til 11. desember.  

Áformað er að uppgjör Reykjavíkurborgar fyrir fyrstu níu mánuði ársins verði lagt fram í borgarráði þann 5. desember næstkomandi.

Nánari upplýsingar veitir:

Bjarki Rafn Eiríksson
Skrifstofa fjárstýringar og innheimtu
Netfang: bjarki.rafn.eiriksson@reykjavik.is