Viðskipti stjórnenda og tengdra aðila

Iceland, Germany, India, U.S.


Í viðhengi er tilkynning um viðskipti stjórnenda og tengdra aðila sem lögð var inn til birtingar hjá fjármálaeftirliti Lúxemborgar, Luxembourg Commission de Surveillance du Secteur Financier (CSSF), varðandi kaup Alvogen Lux Holdings S.a. r.l. á 7.007.321 hlutum í Alvotech á verðinu 44,06 sænskar krónur á hlut. Viðskiptin fóru fram þann 17. desember sl. 

FJÁRFESTATENGSL ALVOTECH
Benedikt Stefansson, forstöðumaður
alvotech.ir@alvotech.com

Viðhengi



Pièces jointes

Publication-MTN-Alvogen-17-12-_2026-01-05