Brim: Fjárhagsdagatal ársins 2023
27 déc. 2022 08h05 HE
|
Brim hf.
Brim mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2023. Ársuppgjör 2022 23. febrúar 2023Aðalfundur...
Uppgjör Brims á þriðja ársfjórðungi 2022
17 nov. 2022 10h58 HE
|
Brim hf.
Rekstur á þriðja ársfjórðungi Tekjur Brims af vörusölu voru 116 milljónir evra á fjórðungnum en var 92 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Auknar sölutekjur skýrast af sölu uppsjávarafurða og...
Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs fimmtudaginn 17. nóvember.
15 nov. 2022 04h49 HE
|
Brim hf.
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung 2022 fimmtudaginn 17. nóvember. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 16:30 í...
Brim hf. invests in Polar Seafood Denmark A/S
21 oct. 2022 08h12 HE
|
Brim hf.
Brim hf. invests in Polar Seafood Denmark A/SBrim hf. has entered in agreement to purchase shares in the Danish company Polar Seafood Denmark A/S from private companies held by Helge Nielsen, Bent...
Brim hf. fjárfestir í Polar Seafood Denmark A/S
21 oct. 2022 08h12 HE
|
Brim hf.
Brim hf. fjárfestir í Polar Seafood Denmark A/SBrim hf. hefur gengið frá samkomulagi um kaup á hlutabréfum í danska félaginu Polar Seafood Denmark A/S (PSD) af félögum í eigu Helge Nielsen, Bent...
Brim kaupir aukinn kvóta og Sólborgu RE-27
22 sept. 2022 09h37 HE
|
Brim hf.
Brim kaupir aukinn kvóta og Sólborgu RE-27- Aflahlutdeild Brims mun nema 11.82% af heildarþorskígildistonnum - verðmæti viðskiptanna eru 88.5 milljónir evra Brim hf. hefur gengið frá samkomulagi...
Brim hf. - Viðskipti aðila fjárhagslega tengdum stjórnanda
31 août 2022 04h54 HE
|
Brim hf.
Sjá viðhengi
Viðhengi
Tilkynning 19.gr MAR vidskipti stjornenda og fjarhagslegra tengdra adila
...
Uppgjör Brims á öðrum ársfjórðungi 2022
25 août 2022 10h46 HE
|
Brim hf.
Góður gangur á fyrri hluta árs Tekjur Brims af vörusölu voru 242 milljónir evra á fyrri helmingi ársins samanborið við 200 milljónir evra á fyrri árshelmingi 2021. Hagnaður var 49 milljónir evra...
Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 25. ágúst.
23 août 2022 10h46 HE
|
Brim hf.
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða fimmtudaginn 25. ágúst. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 25. ágúst klukkan...
Uppgjör Brims á fyrsta ársfjórðungi 2022
25 mai 2022 11h19 HE
|
Brim hf.
Starfsemin á 1F2022 Loðnuvertíð var mun umfangsmeiri en árið áður. Veiðar og vinnsla á loðnu gengu bærilega og lönduðu skip Brims um 77.600 tonnum af loðnu á tímabilinu janúar til mars auk þess...