Niðurstöður yfirtökutilboðs BBR ehf. til hlutahafa í Exista hf.
13 mai 2009 15h03 HE
|
Exista hf.
Þann 11. apríl 2009 gerði BBR ehf. hluthöfum í Exista hf. tilboð í hluti þeirra
í félaginu og rann tilboðið út 8. maí 2009 kl. 16:00. Yfirtökutilboðið var gert
í samræmi við X. og XI. kafla laga nr....
- Greinargerð stjórnar endurbirt
06 mai 2009 07h40 HE
|
Exista hf.
Í framhaldi af ábendingu frá Fjármálaeftirlitinu birtir stjórn Exista
endurbætta greinargerð vegna yfirtökutilboðs í Exista. Í greinargerðinni kemur
fram ítarlegri rökstuðningur á áliti stjórnar...
Greinargerð stjórnar
30 avr. 2009 11h49 HE
|
Exista hf.
YFIRTÖKUTILBOÐ Í EXISTA HF.
- GREINARGERÐ STJÓRNAR
Þann 11. apríl 2009 gerði BBR ehf., kt. 591108-0850, hluthöfum í Exista hf.
yfirtökutilboð í hluti þeirra í félaginu. Var tilboðið gert í...
Ársreikningur 2008 ekki birtur í viku 18
30 avr. 2009 11h01 HE
|
Exista hf.
Exista mun ekki birta ársreikning félagsins fyrir árið 2008 í viku 18 eins og
áður hafði verið tilkynnt. Í því sambandi vísar félagið til 2. mgr. 56. gr.
laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, sem...
- Yfirtökutilboð til hluthafa Exista
06 avr. 2009 18h54 HE
|
Exista hf.
Sjá nánar í meðfylgjandi gögnum.
...
Tilkynning varðandi skuldbindingar Exista
01 mars 2009 16h01 HE
|
Exista hf.
Eins og áður hefur komið fram í tilkynningum Exista til Kauphallar, m.a. frá
17. desember 2008, þá á Exista í viðræðum við innlendar og erlendar
fjármálastofnanir um endurskoðun lánasamninga og...
Statement regarding Exista's financial obligations
01 mars 2009 16h01 HE
|
Exista hf.
As is stated in previous announcements to the Nasdaq OMX Nordic Exchange,
including an announcement dated 17 December 2008, Exista is engaged in
discussions with domestic and foreign financial...
Publication of annual accounts 2008
22 janv. 2009 04h33 HE
|
Exista hf.
Exista hf. will publish its annual accounts for 2008 in week 18 or 26 - 30
April 2009. Please note that this is a change from an earlier announced date.
...
Birting ársreiknings 2008
22 janv. 2009 04h33 HE
|
Exista hf.
Exista hf. mun birta ársreikning fyrir árið 2008 í viku 18 eða 26. - 30. apríl
2009. Vinsamlegast athugið breytta dagsetningu frá áður tilkynntum
birtingardegi.
...
- Statement from Exista following the decision of the stock exchange
20 déc. 2008 09h31 HE
|
Exista hf.
Exista is surprised by the December 20 decision by the NASDAQ OMX Exchange in
Iceland as the decision utterly ignores the Company's arguments in this matter.
According to the Exchange's decision,...