Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014-2017
30 oct. 2013 11h47 HE
|
Garðabær
Hér með tilkynnist að drög að fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014-2017 verða lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar á morgun fimmtudag 31. okt. Frumvarp að fjárhagsáætlun ásamt greinargerð...
Ársreikningar Garðabæjar og Álftaness fyrir árið 2012
09 avr. 2013 05h59 HE
|
Garðabær
Í viðhengjunum eru ársreikningar Garðabæjar og Álftaness fyrir árið 2012, áritaðir af öllum aðilum.
...
Ársreikningur Álftaness 2012
22 mars 2013 05h11 HE
|
Garðabær
Rekstrartekjur ársins námu 1.509 m.kr. og rekstrargjöld með fjármagnsliðum voru 1.598 m.kr. Niðurstaðan er því neikvæð sem nemur 89 m.kr. fyrir óvenjulega liði. Óvenjulegir liðir nema 1.643 m.kr. og...
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2012
19 mars 2013 10h12 HE
|
Garðabær
Rekstrarniðurstaða Garðabæjar árið 2012 var jákvæð um 517,6 milljónir króna. Þetta er mun betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir en rekstrarafgangur samkvæmt henni var 231 milljón...
Ársreikningar Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftanes fyrir árið 2012 verða birtir þriðjudaginn 19. mars. 2013.
06 mars 2013 10h17 HE
|
Garðabær
Ársreikningar Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftanes fyrir árið 2012 verða birtir þriðjudaginn 19. mars. 2013....
Skuldabréf útgefin af Garðabæ (GARD 13 1) tekin til viðskipta þann 18. febrúar 2013
15 févr. 2013 08h10 HE
|
Garðabær
Útgefandi:
Garðabær
Kt. 570169-6109
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Dagsetning töku til viðskipta:
18.02.2013
Auðkenni:
GARD 13 1
ISIN-númer:
IS0000022689
Orderbook...
Sameining Álftanes og Garðabæjar
16 janv. 2013 09h04 HE
|
Garðabær
Útgefandi skuldabréfaflokksins BESS 00 1, Sveitarfélagið Álftanes kt. 440169-6869 sameinaðist þann 1. janúar 2013 sveitarfélaginu Garðabæ kt. 570169-6109.
Allar eignir, skuldir,...
Garðabær gefur út nýjan skuldabréfaflokk
10 janv. 2013 05h31 HE
|
Garðabær
Sameinað sveitarfélag Garðabæjar og Álftaness, undir nafni Garðabæjar, hefur í samstarfi við Markaðsviðskipti Íslandsbanka gefið út skuldabréfaflokk til endurfjármögnunar á láni fyrir alls 1.187...
Fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness 2013-2016
21 déc. 2012 04h01 HE
|
Garðabær
Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var í bæjarstjórn Garðabæjar í dag. Gert er ráð fyrir 346 milljóna króna rekstrarafgangi á...
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013-2016
07 déc. 2012 10h15 HE
|
Garðabær
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir Garðabæ 2013 – 2016 á fundi bæjarstjórnar 6. desember sl.
Fjárhagsáætlun fyrir sameinað sveitarfélaga Garðabæjar og Álftanes verður...