HB Grandi hf – staðf
HB Grandi hf – staðfesting á hækkun hlutafjár
20 mars 2014 13h26 HE | HB Grandi
Á hluthafafundi í HB Granda hf. sem haldinn var 12. nóvember 2013 var ákveðið að auka hlutafé félagsins um kr. 115.625.000,- að nafnverði og verður heildarhlutafé félagsins eftir hækkunina kr....
Leiðrétting - Frambo
Leiðrétting - Framboð til stjórnar á aðalfundi HB Granda hf. 21. mars 2014 - Frétt birt 2014-03-19 10:01:13
20 mars 2014 04h50 HE | HB Grandi
Leiðrétting: Þórður Sverrisson, kt: 240452-3169 en ekki 240252-3169 eins og sagði í fyrri tilkynningu Fimm einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins...
Framboð til stjórnar
Framboð til stjórnar á aðalfundi HB Granda hf. 21. mars 2014
19 mars 2014 05h01 HE | HB Grandi
Fimm einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2014.   Kristján Loftsson, kt: 170343-5499, Laugarásvegi 19, 104 Reykjavík Halldór...
Hugað að endurnýjun
Hugað að endurnýjun ísfisktogara
13 mars 2014 07h51 HE | HB Grandi
HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius...
Dagskrá og tillögur
Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund HB Granda 21. mars 2014
07 mars 2014 10h25 HE | HB Grandi
Dagskrá Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina síðastliðið ár.   Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til staðfestingar.   Tillaga stjórnar um greiðslu...
Afkoma HB Granda ári
Afkoma HB Granda árið 2013
28 févr. 2014 08h05 HE | HB Grandi
Rekstrartekjur samstæðunnar árið 2013 voru 195,0 m€, en voru 197,3 m€ árið áður Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 45,3 m€ (23,2%) en var 59,3 m€ (30,0%) árið...
HB Grandi hf. – Aðal
HB Grandi hf. – Aðalfundur 21. mars 2014
26 févr. 2014 09h44 HE | HB Grandi
Aðalfundur HB Granda hf. verður haldinn föstudaginn 21. mars 2014 í matsal félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík og hefst hann klukkan 17:00.   Á DAGSKRÁ FUNDARINS VERÐA:...
HB Grandi - Breyting
HB Grandi - Breyting frá áður birtu fjárhagsdagatali, ársreikningur 2013 verður birtur 28. febrúar
30 janv. 2014 03h50 HE | HB Grandi
Ársreikningur HB Granda hf verður birtur 28. febrúar – breyting er frá áður birtu fjárhagsdagatali...
Áframhaldandi viðski
Áframhaldandi viðskipti á First North í aðdraganda skráningar á Aðalmarkað
20 déc. 2013 10h46 HE | HB Grandi
Líkt og fram kom í fréttatilkynningu HB Granda 12. nóvember síðastliðinn stóð til að  afskrá félagið af First North markaðstorgi Nasdaq OMX Iceland hf. Tekin hefur verið ákvörðun um að óska...
HB Grandi seldi í da
HB Grandi seldi í dag frystitogarann Venus HF 519
17 déc. 2013 11h11 HE | HB Grandi
HB Grandi hf. seldi í dag frystitogarann Venus HF 519. Kaupandinn er grænlenska félagið Northern Seafood ApS. Söluverðið er 320 milljónir króna og mun greiðast á næstu árum. Markaðsdeild HB Granda...