HB Grandi hf – staðfesting á hækkun hlutafjár
20 mars 2014 13h26 HE
|
HB Grandi
Á hluthafafundi í HB Granda hf. sem haldinn var 12. nóvember 2013 var ákveðið að auka hlutafé félagsins um kr. 115.625.000,- að nafnverði og verður heildarhlutafé félagsins eftir hækkunina kr....
Leiðrétting - Framboð til stjórnar á aðalfundi HB Granda hf. 21. mars 2014 - Frétt birt 2014-03-19 10:01:13
20 mars 2014 04h50 HE
|
HB Grandi
Leiðrétting: Þórður Sverrisson, kt: 240452-3169 en ekki 240252-3169 eins og sagði í fyrri tilkynningu
Fimm einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins...
Framboð til stjórnar á aðalfundi HB Granda hf. 21. mars 2014
19 mars 2014 05h01 HE
|
HB Grandi
Fimm einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2014.
Kristján Loftsson, kt: 170343-5499, Laugarásvegi 19, 104 Reykjavík
Halldór...
Hugað að endurnýjun ísfisktogara
13 mars 2014 07h51 HE
|
HB Grandi
HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius...
Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund HB Granda 21. mars 2014
07 mars 2014 10h25 HE
|
HB Grandi
Dagskrá
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina síðastliðið ár.
Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til staðfestingar.
Tillaga stjórnar um greiðslu...
Afkoma HB Granda árið 2013
28 févr. 2014 08h05 HE
|
HB Grandi
Rekstrartekjur samstæðunnar árið 2013 voru 195,0 m€, en voru 197,3 m€ árið áður
Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 45,3 m€ (23,2%) en var 59,3 m€ (30,0%) árið...
HB Grandi hf. – Aðalfundur 21. mars 2014
26 févr. 2014 09h44 HE
|
HB Grandi
Aðalfundur HB Granda hf. verður haldinn föstudaginn 21. mars 2014 í matsal félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík og hefst hann klukkan 17:00.
Á DAGSKRÁ FUNDARINS VERÐA:...
HB Grandi - Breyting frá áður birtu fjárhagsdagatali, ársreikningur 2013 verður birtur 28. febrúar
30 janv. 2014 03h50 HE
|
HB Grandi
Ársreikningur HB Granda hf verður birtur 28. febrúar – breyting er frá áður birtu fjárhagsdagatali...
Áframhaldandi viðskipti á First North í aðdraganda skráningar á Aðalmarkað
20 déc. 2013 10h46 HE
|
HB Grandi
Líkt og fram kom í fréttatilkynningu HB Granda 12. nóvember síðastliðinn stóð til að afskrá félagið af First North markaðstorgi Nasdaq OMX Iceland hf. Tekin hefur verið ákvörðun um að óska...
HB Grandi seldi í dag frystitogarann Venus HF 519
17 déc. 2013 11h11 HE
|
HB Grandi
HB Grandi hf. seldi í dag frystitogarann Venus HF 519. Kaupandinn er grænlenska félagið Northern Seafood ApS. Söluverðið er 320 milljónir króna og mun greiðast á næstu árum. Markaðsdeild HB Granda...