Hagar hf.: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 5. september 2023
05 sept. 2023 13h55 HE
|
Hagar hf.
Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki HAGA 120926 1. HAGA 120926 1 er almennur skuldabréfaflokkur sem ber fljótandi vexti tengda 1 mánaða REIBOR með lokagjalddaga þann 12....
Hagar hf.: Útboð á skuldabréfum 5. september 2023
31 août 2023 05h20 HE
|
Hagar hf.
Hagar hf. efna til útboðs á skuldabréfum þriðjudaginn 5. september 2023. Boðin verða til sölu skuldabréf í nýjum skuldabréfaflokki HAGA 120926 1. HAGA 120926 1 er almennur skuldabréfaflokkur sem...
Hagar hf.: Niðurstöður í endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi
30 août 2023 05h21 HE
|
Hagar hf.
Hagar hf. ákváðu að taka tilboðum fyrir 7.194.244 hluti á genginu 69,5 í endurkaupum sem tilkynnt var um þriðjudaginn 29. ágúst 2023. Uppgjörsdagur samþykktra tilboða er föstudagurinn 1.september. ...
Hagar hf.: Tilkynning um endurkaup á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi
29 août 2023 11h49 HE
|
Hagar hf.
Á aðalfundi Haga hf. sem haldinn var þann 1. júní 2023 var samþykkt að heimila félaginu að kaupa á næstu 18 mánuðum frá samþykkt hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins í...
Hagar hf.: Leiðrétting - Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
05 juil. 2023 07h19 HE
|
Hagar hf.
Í tilkynningu sem birtist í dag, þann 5. júlí 2023, varðandi viðskipti nákomins aðila stjórnanda, var rangur viðskiptadagur skráður í öðru viðhenginu. Leiðrétt tilkynning er meðfylgjandi.
...
Hagar hf.: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
05 juil. 2023 05h33 HE
|
Hagar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningar um viðskipti tveggja nákominna aðila stjórnanda hjá Högum hf.
Viðhengi
2023.07.Ármann Atli Eiríksson
...
Hagar hf.: Nýr samningur um viðskiptavakt við Fossa fjárfestingabanka
30 juin 2023 11h56 HE
|
Hagar hf.
Hagar hf. og Fossar fjárfestingabanki hf. hafa gert með sér samning um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum félagsins. Samningi Haga hf. um viðskiptavakt við Íslandsbanka hf. hefur verið sagt upp. ...
Hagar hf.: Vörusala á 1F jókst um 8,6% og hagnaður nam 653 m.kr.
28 juin 2023 11h34 HE
|
Hagar hf.
Uppgjör Haga hf. á 1. ársfjórðungi 2023/24 Árshlutareikningur Haga hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2023/24 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 28. júní 2023....
Hagar hf.: Skráð lækkun hlutafjár
27 juin 2023 05h50 HE
|
Hagar hf.
Á aðalfundi Haga hf. þann 1. júní 2023 var samþykkt að lækka hlutafé félagsins til ógildingar á eigin hlutum að nafnverði kr. 26.247.219. Hlutafé Haga lækkar því úr kr. 1.132.676.082 að nafnverði í...
Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 1. ársfjórðungs 2023/24
23 juin 2023 05h00 HE
|
Hagar hf.
Hagar hf. birta uppgjör 1. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. mars til 31. maí 2023, eftir lokun markaða, miðvikudaginn 28. júní nk. Rafrænn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa...