Heimar hf.: Breytingartillaga til hluthafafundar 30. ágúst 2024
27 août 2024 11h54 HE
|
Heimar hf.
Hluthafafundur Heima hf. verður haldinn föstudaginn 30. ágúst 2024 kl. 12:15 á skrifstofu félagsins í Smáralind að Hagasmára 1, 201 Kópavogi. Meðfylgjandi breytingartillaga hefur borist frá...
Heimar hf.: Birting uppgjörs annars ársfjórðungs 2024
21 août 2024 10h24 HE
|
Heimar hf.
Heimar hf. munu birta samþykkt uppgjör fyrir tímabilið 1.1.- 30.6.2024, eftir lokun markaða miðvikudaginn 28. ágúst 2024. Af því tilefni bjóða Heimar til opins kynningarfundar samdægurs kl. 16:15....
Heimar hf.: Flöggun - Lífeyrissjóður verzlunarmanna
21 août 2024 09h37 HE
|
Heimar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna þar sem farið er undir 10% eignarhlut í Heimum hf.
Viðhengi
Heimar hf. Flöggun -...
Heimar hf.: Flöggun - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild
21 août 2024 05h46 HE
|
Heimar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins A-deild þar sem farið er undir 10% eignarhlut í Heimum hf.
Viðhengi
Heimar hf. -...
Heimar hf.: Hluthafafundur Heima hf. verður haldinn 30. ágúst 2024
09 août 2024 08h10 HE
|
Heimar hf.
Stjórn Heima hf., („Heimar“ eða „félagið“) boðar til hluthafafundar í félaginu og verður hann haldinn á skrifstofu félagsins að Hagasmára 1, 201 Kópavogi, föstudaginn 30. ágúst 2024 klukkan 12:15. ...
Heimar hf.: Birting grunnlýsingar
30 juil. 2024 07h41 HE
|
Heimar hf.
Heimar hf., kt. 630109-1080, Hagasmára 1, 201 Kópavogi, hafa birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa. Grunnlýsingin er dagsett 30. júlí 2024, staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka...
Heimar hf.: Nýr framkvæmdastjóri fjármála Heima
24 juil. 2024 05h13 HE
|
Heimar hf.
Björn Eyþór Benediktsson, forstöðumaður upplýsinga og greininga hjá Heimum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála Heima frá og með 1. september næstkomandi. Rósa Guðmundsdóttir, fráfarandi...
Heimar hf.: Vegna brunans sem upp kom á Höfðatorgi
26 juin 2024 11h16 HE
|
Heimar hf.
Eldur kom upp í glerskála á jarðhæð á Höfðatorgi rétt fyrir hádegi í dag. Rýming hússins gekk vel og engin slys urðu á fólki. Slökkvilið var mætt á staðinn skömmu eftir eldsupptök og innan við...
Heimar hf.: Breytt fjárhagsdagatal
21 juin 2024 10h40 HE
|
Heimar hf.
Fjárhagsdagatali Heima hf. 2024 - 2025, sem var upphaflega birt 20. desember 2023, hefur verið breytt. Áætlaðar dagsetningar eru nú: Afkoma annars ársfjórðungs28. ágúst 2024Afkoma þriðja...
Heimar hf.: Breytt auðkenni – Reginn er nú Heimar
03 juin 2024 06h15 HE
|
Reginn hf.
Í samræmi við ákvörðun hluthafafundar þann 29. maí sl. hefur Reginn hf. breytt um nafn og heitir nú Heimar hf. („Heimar“ eða „félagið“). Í samræmi við það hefur Heimar sótt um að breyta auðkenni...