Dómur Hæstaréttar í máli nr. 45/2022, Vatnsendamál
23 mai 2023 09h30 HE
|
Kópavogsbær
Hinn 25. apríl 2014 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúanda á Vatnsenda. Aðalkrafa stefnenda var sú að Kópavogsbær greiddi dánarbúi Sigurðar tæpa 75...
Traustur rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi
18 avr. 2023 07h15 HE
|
Kópavogsbær
Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 endurspeglar traustan rekstur þrátt fyrir erfið skilyrði í efnahagsumhverfinu. Þá lækkar skuldaviðmið sveitarfélagsins í 95% og er langt undir lögbundnu...
Fjárhagsáætlun 2023: Áhersla á grunnþjónustu í erfiðu rekstrarumhverfi
08 nov. 2022 11h13 HE
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun 2023: Áhersla á grunnþjónustu í erfiðu rekstrarumhverfi Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 8. nóvember. ...
Áfrýjunarleyfi Hæstaréttar vegna dóms Landsréttar í máli nr. 36/2021, Vatnsendi
14 sept. 2022 11h51 HE
|
Kópavogsbær
Hinn 25. apríl 2014 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúanda á Vatnsenda. Aðalkrafa stefnenda var sú að Kópavogsbær greiddi dánarbúi Sigurðar tæpa 75...
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar
01 sept. 2022 09h25 HE
|
Kópavogsbær
Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2022 var neikvæð um 1,3 milljarða króna en áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að fjárhæð 830 milljónir króna. Tekjur bæjarins...
Dómur Landsréttar í máli nr. 36/2021, Vatnsendamál
03 juin 2022 10h33 HE
|
Kópavogsbær
Hinn 25. apríl 2014 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested, fyrrum ábúanda á Vatnsenda. Aðalkrafa stefnenda var sú að Kópavogsbær greiddi dánarbúi Sigurðar tæpa 75...
Ársreikningur Kópavogs
26 avr. 2022 14h04 HE
|
Kópavogsbær
Ársreikningur Kópavogs fyrir árið 2021 var lagður fram til seinni umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Niðurstaða ársreiknings er að rekstrarafgangur A- og B-hluta eru 96 milljónir króna, sem er um...
Góð afkoma og lækkun skuldaviðmiðs hjá Kópavogsbæ
07 avr. 2022 10h24 HE
|
Kópavogsbær
Afkoma Kópavogsbæjar 2021 er 1,3 milljarði króna betri en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Rekstrarafgangur var 588 milljónir króna en gert hafði verið ráð fyrir 715 milljón króna...
Fjárhagsáætlun 2022 samþykkt
24 nov. 2021 08h07 HE
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 23.nóvember. Í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar segir: "Fjárhagsáætlun...
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2022
09 nov. 2021 11h07 HE
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 hefur verið lögð fram. Hún er tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag, þriðjudaginn 9.nóvember. Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022...