- Fitch Ratings will no longer provide ratings of Kaupthing
12 janv. 2009 11h53 HE
|
Kaupþing banki hf.
The ratings agency Fitch Ratings has announced that it will no longer
provide ratings or analytical coverage of Kaupthing and its UK
subsidiary, Kaupthing Singer & Friedlander. Fitch has also...
Fitch Ratings hættir mati á Kaupþingi
12 janv. 2009 11h53 HE
|
Kaupþing banki hf.
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur tilkynnt að það muni ekki birta
frekari lánshæfiseinkunnir eða greiningar vegna Kaupþings banka hf.
og dótturfélags bankans í Bretlandi, Kaupthing Singer &...
- Kaupthing seeks recognition of moratorium in the U.S.
02 déc. 2008 05h40 HE
|
Kaupþing banki hf.
Kaupthing Bank hf. (the "Bank") has on 30 November 2008 filed a
voluntary petition under Chapter 15 of the US Bankruptcy Code, in
order to seek US recognition of the Bank's moratorium, which has...
- Kaupþing banki óskar eftir viðurkenningu á greiðslustöðvun í
Bandaríkjunum
02 déc. 2008 05h40 HE
|
Kaupþing banki hf.
Kaupþing banki hf. ("bankinn") lagði þann 30. nóvember 2008 inn
beiðni (e. voluntary petition) samkvæmt 15. kafla bandarísku
gjaldþrotalaganna, í þeim tilgangi að fá greiðslustöðvun bankans, sem
veitt...
- Héraðsdómur Reykjavíkur veitir Kaupþingi banka hf. greiðslustöðvun
24 nov. 2008 10h12 HE
|
Kaupþing banki hf.
Héraðsdómur Reykjavíkur veitti Kaupþingi banka hf.,("Kaupþing")
heimild til greiðslustöðvunar, í dag 24. nóvember 2008. Að mati
skilanefndar bankans var nauðsynlegt að stíga þetta skref til að
tryggja...
- Kaupthing Bank hf. granted a moratorium
24 nov. 2008 10h12 HE
|
Kaupþing banki hf.
On 24 November 2008 the District Court of Reykjavik granted Kaupthing
Bank hf. ("Kaupthing") a moratorium on payments to creditors. In the
opinion of the Resolution Committee, applying for the...
- Kaupthing working on resolving Kaupthing EDGE issues in Germany
13 nov. 2008 12h32 HE
|
Kaupþing banki hf.
Kaupthing's Resolution Committee has in recent weeks worked on an
agreement with the German government on paying deposits back to
customers of Kaupthing EDGE in Germany, and it is hoped that...
- Unnið að lausn Kaupthing Edge í Þýskalandi
13 nov. 2008 12h32 HE
|
Kaupþing banki hf.
Skilanefnd Kaupþings hefur síðustu vikur unnið að samkomulagi við
þýsk stjórnvöld um greiðslu innstæðna til viðskiptavina Kaupthing
EDGE í Þýskalandi. Vonir standa til að hægt verði að ljúka þeim...
- Kaupthing Bank hf. requests delisting
13 nov. 2008 06h54 HE
|
Kaupþing banki hf.
The resolution committee of Kaupthing Bank hf. has sent a request to
the OMX Nordic Exchange in Iceland that the company's shares be
removed from trading in accordance with Article 24, paragraph 2,...
- Kaupþing banki hf. óskar eftir afskráningu
13 nov. 2008 06h54 HE
|
Kaupþing banki hf.
Skilanefnd Kaupþings banka hf. hefur óskað eftir því við OMX Nordic
Exchange á Íslandi að viðskiptum með hlutabréf félagsins á Nordic
Market verði hætt, samanber 2. málsgrein 24. greinar laga...