- Frestun hluthafafundar VBS fjárfestingarbanka hf. og nýtt fundarboð
03 nov. 2008 05h37 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Stjórn VBS fjárfestingarbanka hf. tilkynnir að áður boðuðum hluthafafundi sem halda átti þriðjudaginn 4. nóvember n.k. hefur verið frestað. Nýr hluthafafundur er boðaður þriðjudaginn 11....
- Hluthafafundur VBS fjárfestingarbanka hf. þann 4. nóvember 2008
29 oct. 2008 08h01 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjáfestingarbanki hf. boðar til hluthafafundar í húsakynnum bankans að Borgartúni 26 (6.hæð) þriðjudaginn 4. nóvember, kl: 17:00 Dagskrá: 1. Aðstæður á fjármálamarkaði, stefna og...
- Vegna frétta í fjölmiðlum af endurhverfum viðskiptum
21 oct. 2008 07h17 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjárfestingarbanki hf (VBS) hefur átt endurhverf viðskipti af tvennum toga: Annars vegar á grundvelli skuldabréfs að fjárhæð kr. 15.000.000.000 sem gefið var út af Landsbanka Íslands hf. Í...
- Finnur Sveinbjörnsson segir sig úr stjórn VBS fjárfestingarbanka hf.
09 oct. 2008 06h15 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Finnur Sveinbjörnsson hefur sagt sig úr stjórn VBS fjárfestingarbanka hf. Ástæðan er að Finnur Sveinbjörnsson hefur tekið sæti í skilanefnd Kaupþings banka hf. ...
- Tilkynning frá VBS fjárfestingarbanka og Saga Capital fjárfestingarbanka um frestun á formlegum viðræðum um sameiningu bankanna
06 oct. 2008 12h00 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að fresta formlegum viðræðum sínum um sameiningu bankanna tveggja. Þetta er gert í ljósi þess mikla óvissuástands sem...
- Tilkynning frá VBS fjárfestingarbanka og Saga Capital fjárfestingarbanka
09 sept. 2008 04h40 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu bankanna. Gert er ráð fyrir því að ljúka sameiningaviðræðunum á næstu...
Leiðrétting - Afkoma VBS fjárfestingarbanka fyrstu 6 mánuði ársins 2008 - Frétt birt 2008.08.26:12:18:09
27 août 2008 12h17 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Leiðrétting: Árshlutareikningur birtur aftur vegna leiðréttinga á 2 skýringum. 12. skýring hefur verið leiðrétt, en skuldabréf voru ranglega sundurliðuð í samanburðartölum þann 31.12. 2007. Staða...
- Afkoma VBS fjárfestingarbanka fyrstu 6 mánuði ársins 2008
26 août 2008 06h18 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
-Traustur grunnrekstur þrátt fyrir neikvæða rekstrarniðurstöðu- Árshlutauppgjör VBS fjárfestingarbanka hf. sýnir að afrakstur bankans af grunnstarfsemi er góður þrátt fyrir að reksturinn sýni...
- birtir hálfsársuppgjör í viku 35
08 août 2008 10h21 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
VBS fjárfestingarbanki hf. birtir hálfsársuppgjör fyrir árið 2008 í viku 35 (24. - 30. ágúst). ...
- Víxill (VBS 09 0205) tekinn til viðskipta 31. júlí 2008
30 juil. 2008 11h42 HE | VBS Fjárfestingarbanki hf.
Útgefandi: VBS fjárfestingarbanki hf. kennitala 621096-3039 Borgartún 26 105 Reykjavík Skráningardagur: 31.07.2008 Auðkenni: VBS 09 0205 ISIN-númer: IS0000016855 Orderbook...