Baugur Group hefur keypt allan eignarhlut félaganna Talden Holding S.A. og Orchides Holding S.A., í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Um er að ræða kaup á 26,3% eignarhlut í Högum og er hlutur Baugs Group í félaginu því orðinn 95%. Þá eru þau 5% sem eftir eru í fyrirtækinu í eigu félagsins sjálfs og starfsmanna. Kaupin miðast við 28. febrúar síðastliðinn. Pálmi og Jóhannes, sem báðir voru stjórnarmenn í Högum, hafa við þessi tímamót látið af stjórnarsetu í Högum.
Recommended Reading
-
Meðfylgjandi er fjárfestakynning Haga á uppgjöri 3. ársfjórðungs 2025/26 sem haldin verður fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, föstudaginn 16. janúar 2026, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í...
Read More -
Strong operations and guidance raised - business development supports growth The interim financial statements of Hagar hf. for the third quarter of the 2025/26 financial year were approved by the...
Read More