Byr hefur gert hluthöfum Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna hf. (VSP) tilboð um kaup á rekstri félagsins og samþykkti hluthafafundur VSP að taka tilboðinu. Kaupverðið er trúnaðarmál. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppnis- og Fjármálaeftirlits. Starfsmenn Byrs og VSP munu hafa samband við viðskiptavini VSP á næstunni. Nánari upplýsingar veita sparisjóðsstjórar í síma 575 4000 Ragnar Z. Guðjónsson Magnús Æ. Magnússon
- BYR sparisjóður hefur keypt rekstur Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna, VSP hf
| Source: Byr sparisjóður