- Breyting á nafni


Á hluthafafundi þann 17. október 2007 var samþykkt að nafni félagsins yrði
breytt úr Fasteignafélgið Stoðir hf. Í Landic  Property hf.  Nýtt nafn er því
orðið virkt í viðskiptakerfi OMX Nordic Exchange Iceland.