Auðkenni útgefanda/Trade ticker: VNST Nafn útgefanda/Issuer: Vinnslustöðin hf. Dagsetning tilkynningar/Date of announcement: 26.11.2007 Nafn fruminnherja/Name primary insider: Hjálmar Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson Tengsl fruminnherja við útgefanda/Insider's relation with the issuer: Hjálmar Kristjánsson er stjórnarmaður og Guðmundur Kristjánsson er varamaður í stjórn Dagsetning viðskipta/Date of transaction: 24.11.2007 Tímasetning viðskipta/Time of transaction: 16:00 Tegund fjármálagernings/Type of financial instrument: Kaupréttur (sjá nánar neðar) Kaup eða sala/Buy or Sell: Sala (sjá nánar neðar) Fjöldi hluta/Number of shares: 500.758.910 Verð pr. Hlut/Price per share: 7,9 Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti/Primary insider's holdings after the transaction: 0 Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að/Primary insider's option holdings after the transaction: 0 Fjöldi hluta fjárhagslega tengdra aðila eftir viðskipti/Related parties' holdings after the transaction: 0 Dagsetning lokauppgjörs*/Date of settlement*: 19.12.2007 Athugasemdir*/Comments*: Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Kristinn ehf., fyrir hönd óskráðs einkahlutafélags, hafa samið um kauprétt á öllum eignarhlutum eftirgreindra hluthafa í Vinnslustöðinni hf.: KG fiskverkunar ehf., Stillu útgerðar ehf., LI Hedge, Línuskipa ehf., Stillu eignarhaldsfélags ehf. og Hjálmars Kristjánssonar. Hjálmar Kristjánsson er stjórnarmaður í Vinnslustöðinni og er fjárhagslega tengdur KG fiskverkun, Stillu útgerð og Stillu eignarhaldsfélagi. Guðmundur Kristjánsson er varamaður í stjórn Vinnslustöðvarinnar og hann fjárhagslega tengdur Stillu útgerð ehf., Línuskipum ehf. og Stillu eignarhaldsfélagi ehf.