13. febrúar 2008


Vegna frétta í fjölmiðlum um hugsanleg kaup Vinnslustöðvarinnar á
útgerðarfyrirtækinu Ufsabergi ehf. staðfestist það að Vinnslustöðin hefur átt í
viðræðum við eigendur Ufsabergs ehf. um hugsanlega aðkomu Vinnslustöðvarinnar
að fyrirtækinu. 

Málið er enn á viðræðustigi.