- Framboð til stjórnar


Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til stjórnarsetu hjá Icelandic Group hf
á aðalfundi félagsins þann 18 Apríl 2008 sem haldinn verður í Radisson SAS,
Hótel Sögu í Sunnusal, Hagatorgi, Reykjavík  kl. 16:00: 

Aðalmenn: 
Ágúst Helgi Leósson,    190162-2739, Viðarási 39,    110 Reykjavík; 
Friðrik Jóhannsson,     251057-5599, Hvassaleiti 79, 103 Reykjavík; 
Guðmundur Kristjánsson, 220860-4429, Granaskjóli 64, 107 Reykjavík; 
Gunnar Jónsson,         071260-3219, Hólahjalla 12,  200 Kópavogi; 
Henrik Leth, Grænlandi. 

Varamenn: 
Guðmundur Pétur Davíðsson, 311058-7549, Sólvallagötu 23,   101 Reykjavík; 
Magnús Þorsteinsson,       061261-5409, Eyrarlandsvegi 22, 600 Akureyri.

Nánari upplýsingar veitir Finnbogi A. Baldvinsson +49 1723 198 727