Tilkynning um framboð til stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. vegna aðalfundar sem haldinn verður, í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum, kl. 16:00 föstudaginn 2. maí n.k. Skv. 4. tl. 12. gr. samþykkta félagsins: ,,Kosning stjórnar skv. 19 gr." Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. hefur borist eftirfarandi framboð til stjórnarkjörs: Aðalstjórn: Haraldur Gíslason Hjálmar Þór Kristjánsson Leifur Leifsson Sigurjón Óskarsson Magnús Helgi Árnason Til vara: Guðmundur Kristjánsson Kristín Gísladóttir Nánari upplýsingar um frambjóðendur má nálgast hjá skrifstofu Vinnslustöðvarinnar hf.
Framboð til stjórnar
| Source: Vinnslustöðin hf.