- Landsbanki Íslands hf. og Glitnir hf. hætta með viðskiptavakt


Í kjölfar beiðni stjórnar Icelandic Group hf. um að hlutir félagsins verði
teknir úr viðskiptum af aðalmarkaði NASDAQ OMX ICE hafa Landsbanki Íslands hf. 
og Glitnir hf. annars vegar og Icelandic Group hf.  hins vegar komist að
samkomulagi um að bankarnir hætti með viðskiptavakt á hlutum Icelandic Group
hf.