- Hlutabréf færð á Athugunarlista


Hlutabréf FL GROUP  hf. færð á Athugunarlista með vísan til tilkynningar  frá
félaginu dags. 9. maí 2008 vegna beiðni um að hlutabréf félagsins verði tekin
úr viðskiptum í Kauphöllinni.