Beiðni um afskráningu hlutabréfa


Í framhaldi af niðurstöðum hluthafafundar FL Group hf. sem haldinn var í dag
hefur stjórn félagsins farið þess á leit við OMX Nordic Exchange á Íslandi að
hlutir félagsins verði skráðir úr OMX Nordic Exchange á Íslandi. 

Nánari upplýsingar veitir:
Júlíus Þorfinnsson, forstöðumaður samskiptasviðs, 
Sími: +354 591 4400
julius@flgroup.is