- Ársreikningur 2007


Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2007 var tekinn til fyrri
umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 14. maí, og var honum vísað til seinni
umræðu.  Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur
fundum í sveitarstjórn og verður seinni umræðan í bæjarstjórn miðvikudaginn 21.
maí n.k. 

Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu:

Attachments

sveitarfelagi arborg samantekinn arsreikningur 2007 .pdf frettatilkynning.pdf