Kaup eigin bréfa


Nafn/Name:
FL Group hf.   

Dagsetning viðskipta/Date of transaction:
29.05.2008

Kaup eða sala/Buy or Sell:
Kaup/Buy

Tegund fjármálagernings/Type of instrument:
Hlutabréf/Shares

Fjöldi hluta/Number of shares:
2.185.568.891*

Gengi/Verð pr. Hlut/Price:
6,68

Fjöldi hluta eftir viðskipti/Primary insider's holdings after the transaction:
2.348.732.164*

Dagsetning lokauppgjörs/Date of settlement:
29. maí 2008

Ástæður viðskipta/Reason for transaction:

* Viðskiptin eru uppgjör á kaupum á eigin hlutum í tengslum við tilboð til
hlutahafa FL Group sem lagt var fram þann 9. maí 2008 og tilkynnt var um 21.
maí og tengist fyrirhugaðri afskráningu hlutabréfa FL Group úr kauphöll OMX
Nordic Exchange Iceland. Fjöldi hluta eru leiðréttir frá fyrri tilkynningu í
samræmi við niðurstöður uppgjörs. 

The transaction relates to the settlement of the purchase of shares in relation
to offer made to FL Group shareholders that was posted on 9 May 2008 in
relation with the proposed delisting from the OMX Nordic Exchange Iceland.
Previously announced numbers have been corrected to conform with settlement
results.