OMX Nordic Exhcange Iceland hf. hefur samþykkt framkomna beiðni 365 hf., dags. 1. júli 2008 um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. Hlutabréfin verða tekin úr viðskiptum eftir lokun viðskipta föstudaginn 8. ágúst 2008 með vísan til ákvæðis 7.1 í Skráningarskilyrðum Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til viðskipta.